ÖRYGGI Á VEIÐISLÓÐ

KLÆÐNAÐUR

Þó felulitur sé vinsæll meðal veiðimanna þá er öruggast að vera í appelsínugulum lit. Hann sést vel í hinum ýmsu birtuskilyrðum og þegar þú ert að veiða upp til fjalla þá er gott að vera þannig kæddur að ofan eða hafa með sér vesti sem hægt er að fara í þegar veiðum lýkur eða þegar slys verða.

UPP TIL FJALLA

Appelsínugult er liturinn

RJÚPNA -og HREINDÝRAVEIÐAR

Gott að vera í einhverju appelsínugulu að ofan eða þannig vesti með í bakpokanum

ANDA-OG GÆSAVEIÐAR

Hér er best að vera í felulitum sem eru sem næst því sem náttúran býður uppá.
Lambhúshetta er góð viðbót því andlitið á þér er eins og endurskinsmerki.
Sjá minnstu hreyfingar.