ÖRYGGISREGLUR

Gerðu alltaf ráð fyrir því að skotvopnið sé hlaðið

  • Þú átt að umgangast skotvopnið sem hættulegan hlut

Hlaupstefna

  • Í hvaða átt er öruggast að beina skotvopninu?
  • Beindu skotvopninu í þá átt
  • Beindu aldrei hlaupinu að þér eða öðrum

Gikkfingurinn á ekki að vera á gikknum, í gikkbjörg eða á örygginu nema þú ætlir að skjóta!

  • Ekki setja gikkfingurinn inn í gikkbjörgina þegar þú tekur upp skotvopn
  • Slysin gerast þegar gikkfingurinn er á gikknum án þess að veiðibráð sé nálægt

Gangtu úr skugga um að vopnið sé óhlaðið og öruggt

  • Ekki meðhöndla skotvopn nema vera alveg viss um að það sé óhlaðið og öruggt
  • Athugaðu hvort skotgeymir og hlaup sé tómt. Alltaf þegar þú meðhöndlar skotvopn.
  • Taktu aldrei við eða afhentu skotvopn nema vera viss um að það sé óhlaðið og öruggt.

ÖRYGGI

Beindu skotvopninu í þá sem er öruggust

Fjarlægðu skothylkin

Kíktu í skotgeyminn

Athugaðu inn í hlaupið

Athugaðu hvort einhverjir aðskotahlutir séu inni í hlaupinu