Skotveiðiskóli SKOTVÍS
Veiðimenn kenna veiðimönnum. Þannig færum við þekkingu milli kynslóða
skoða námskeiðin

Námskeiðin okkar

SKOTVÍS býður nú upp á bæði námskeið til öflunar skotvopnaréttinda sem og veiðikorts í vefskóla.

SKOTVOPNANÁMSKEIÐ
Til að öðlast heimild lögreglu til að sitja skotvopnanámskeið þarf að sækja um það hér. Námið fer fram í Skotveiðiskóla SKOTVÍS og kostar 34.500- .
Lagt er inn á reikning SKOTVÍS 0516-04-763201 kennitala SKOTVÍS 620379-0269.
Stuttu seinna færðu sendan aðgang í tölvupósti.

Innifalið í gjaldinu er námsefni og æfingapróf, verklegt á skotvelli og prófagjald.
Þegar vefskóla er lokið skráir þú þig í próf á vef Náttúruverndarstofnunar.
Þetta gildir um bæði veiðikortanámskeið og skotvopnaleyfi.

Þú skráir þig á verklegt skotvopnanámskeið á  gogn.ust.is

VEIÐIKORTANÁMSKEIÐ

Allir sem ætla að ganga til veiða á Íslandi þurfa svo að hafa veiðikort. Þú skráir þig á veiðikortanámskeið á ust.is