Um veiðiskólann

Nanna Traustadóttir

Skólameistari MÁ, forstöðumaður stúdentsbrauta hjá Keili.
Í stjórn SKOTVÍS 2016-2018

Sagan

Til fjölda ára hefur það verið á stefnuskrá SKOTVÍS að fá heimild til að mennta veiðimenn. Nú er það orðið að veruleika.
Námskeiðshald hafði fram að því farið fram á hefðbundinn hátt, í sal, með fyrirlesara. Nú geta verðandi veiðmenn lært af veiðimönnum, hvenær og hvar sem þeim hentar.

Þekking

Veiðiskóli SKOTVÍS hefur það að leiðarljósi að veiðimenn kenni veiðimönnum.

Áki Ármann Jónsson

Áki er formaður SKOTVÍS og líffræðingur að mennt. Hann starfaði áður hjá Veiðistjóra og Umhverfisstofnun sem sviðsstjóri með umsjón með skotvopna-og veiðinámskeiðum og sat í nefndum á vegum hins opinbera vegna skotveiðimálefna. M.a. varaformaður ráðgjafanefndar um villt dýr, í Hreindýraráði og Nordisk Kollegium for Viltforskning.

Arne Sólmundsson

Vélaverkfræðingur, MSc efnisfræði fjölliða (e: Material Science, Polymers), Chalmers (SE) Associate Director, Infrastructure & Processes (Europe), Teva Pharmaceuticals Varaformaður SKOTVÍS 2011-2015 Forsvarsmaður fagráðs SKOTVÍS um vöktun, rannsóknir og veiðistjórnun Fulltrúi SKOTVÍS í samráðsnefnd um sjálfbærar veiðar

Þórey Inga Helgadóttir

Nam International business við Reykjavík Univerrsity. Í stjórn SKOTVÍS 2018 -2020 Virk í starfi Skotreynar og keppt í skotfimi um langa hríð.

Vigfús Bjarni Albertsson

Forstöðumaður hjá Fjölskylduþjónusta kirkjunnar og starfar hjá Pastor hjá LSH og Pastor hjá Þjóðkirkjan Varaþingmaður fyrir Reykjavík Norður Starfaði áður hjá Barnaspítala Hringsins og Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu

Dúi Landmark

Dúi sat í stjórn SKOTVÍS 2015-2016 og var formaður 2017 – 2018. Dúi hefur um árafjöld framleitt og stýrt sjónvarpsþáttum um skotveiði víðsvegar um heiminn og er höfundur bókarinnar „Gengið til rjúpna“ sem kemur út haustið 2020 hjá Bjarti og Veröld.