SKOTVÍS bíður nú upp á bæði námskeið til öflunar skotvopnaréttinda sem og veiðikorts í vefskóla. Til að öðlast heimild lögreglu til að sitja skotvopnanámskeið þarf að sækja um það hér. Allir sem ætla að ganga til veiða á Íslandi þurfa svo að hafa veiðikort. Þú skráir þig á veiðikortanámskeið á ust.is
Þegar vefskóla er lokið skráir þú þig í próf á vef umhverfisstofnunar. Þetta gildir um bæði veiðikortanámskeið og skotvopnaleyfi.
Þú skráir þig á verklegt skotvopnanámskeið á gogn.ust.is