NOTUM RÉTTA GERÐ SKOTA

Allir framleiðendur skotvopna, merkja fyrir hvaða skot þau eru gerð á skilmerkilegan hátt. Á rifflum er þessar merkingar yfirleitt að finna annað hvort á vinstra eða hægra hluta hlaupsins. Skotfæri fyrir riffla og skambyssur eru merkt á botni skothylkisins. Umbúðir skothylkja (pappakassinn) er einnig vel merktur.

Undantekningin eru randkveikt skot, þar sem skothylkið er ekki merkt, en merkinguna er að finna á umbúðum skotfæranna.vel

Randkveikt skot nútímans eru aðeins smærri kaliber, (.22) og afleiddar stærðir þar af, 22 Hornet, 222 Rem, 220 Swift svo einhver séu nefnd.

Vantar skýringarmynd