SKOTVOPN – ÖRYGGI OG VIÐHALD

Það er á ábyrgð veiðimanna að kunna og fylgja eftir reglum um skotvopn og skotfæri. Einnig að tryggja að allir aðrir í kring fylgi þeim líka.
Farðu eftir öryggisreglum þegar þú meðhöndlar skotvopn, meðhöndlaðu skvopnið alltaf eins og það væri hlaðið til að tryggja öryggi þitt og annara í kring um þig.