LEYFÐ SKOTVOPN

•Flokkur A: 

–1. Haglabyssum nr. 12 og minni, þó eigi sjálfvirkum eða hálfsjálfvirkum.

–2. Rifflum kal. 22 (long rifle og minni), þ.m.t. loftrifflum, þó eigi sjálfvirkum eða hálfsjálfvirkum.

FLOKKUR A

•Flokkur B:

–Leyfi fyrir rifflum með hlaupvídd allt að cal. 32 (8mm) og hálfsjálfvirkum haglabyssum skal ekki veitt nema sérstakar ástæður mæli með því, enda hafi umsækjandi haft skotvopnaleyfi í a.m.k. eitt ár. Lögreglustjóri getur veitt undanþágu ef rikar ástæður mæla með að fenginni umsögn Umhverfisstofnunar. 

–B-flokkur í  1 ár, ekki nauðsynlegt að hafa verið með skráð á sig vopn þann tíma. 

FLOKKUR B

•Flokkur C:

–Leyfi fyrir skotvopnum sem sérstaklega eru ætluð til minkaveiða eða meindýraeyðingar (t.d. skammbyssur fyrir haglaskot) má aðeins veita að fenginni umsögn veiðistjóra. Áskilið er að umsækjandi hafi haft aukin skotvopnaréttindi (B flokkur) í eitt ár. Slík leyfi vegna þeirra sem stunda minkaveiðar skal að jafnaði ekki veita til að eignast skotvopn heldur einungis til láns eða leigu. 

–•7. gr.–Bændur, dýralæknar, einskota hlaupstuttar .22 cal. byssur

FLOKKUR C

• Flokkur D:

–Leyfi sem sérstaklega er veitt einstaklingi eða skotfélagi fyrir skammbyssum og hálfsjálfvirkum rifflum vegna íþróttaskotfimi sbr. 11. gr. Lögreglustjóri skal senda slíkar umsóknir með umsögn sinni til Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til ákvörðunar.

•4. gr.:–Hægt að fá leyfi ef virkur meðlimur í viðurkenndu skotfélagi í tvö ár, B-réttindi í 1. ár.–Sjá um í þróttaskotfimi  í 4. gr. og III. kafla laganna sbr. og ákvæði til bráðabirgða og viðauka reglugerðarinnar.

FLOKKUR D

•Innflutningur og framleiðsla á eftirlíkingum vopna er bannaður, enda sé ástæða til að ætla að erfitt sé að greina þær frá fyrirmyndinni.

•Óheimilt er að flytja til landsins, framleiða eða eiga sérstaklega hættulegar tegundir vopna, eða hluta þeirra, sem eingöngu eruætluð til nota í hernaði, svo og slík skotfæri, skotelda og sprengiefni.

BÖNNUÐ SKOTVOPN