ÖRUGG GEYMSLA SKOTVOPNA

Geymdu skotvopn og skotfæri ALLTAF í aðskildum læstum hirslum.
Láttu byssuskápinn ganga fyrir kaupum á fleiri skotvopnum.
Þá eru skotvopnin örugg við innbrot eða þegar óvitar eru á ferð.