MEÐFERÐ OG VARSLA

•Eigendur og umráðahafar ábyrgir fyrir tryggri geymslu vopna og skotfæra.

•Húsnæði ávallt læst.

•Geymd í aðskildum læstum hirslum (ekki endilega vopnaskápur).

•Má setja sérstök skilyrði um geymslu.

•Hámarksmagn skotfæra 5000 + undanþága.

•4 eða fleiri skotvopn = sérútbúinn vopnaskápur.

III. KAFLI LAGANNA

•Óheimilt að selja, gefa eða afhenda til eignar nema kaupaheimild liggi fyrir (1. mgr. 19. gr. laga) 

•Meginregla að eigandi einn heimild til að nota sbr. 34. gr. reglug.

•Hver sá sem fer með eða notar skotvopn skal ávallt hafa skotvopnaskírteini meðferðis og sýna ef óskað.

–til þess sem má nota sams konar skotvopn.

–skal vera skrifleg (sjá nánar grein).

–hámark 4 vikur, ella tilk. lögreglustj. 

–heimilt að skrá í skírteini.

–lánshafi ábyrgur, ávallt hafa lánsheimild meðferðis. (ATH lánsheimild félags 36. gr. reglug.)

•Tilkynna þarf sé skotvopn sett í viðgerð skv. 4. mgr. 35. gr. reglug. 

•Lánsheimild skv. 35. gr. reglug.