ÖRYGGISBOÐORÐIN 10

  1. Tryggja að hlaupið vísi í rétta og örugga átt.
  2. Allar byssur eru hlaðnar þó þú haldir að þær séu það ekki.
  3. Vertu viss um að bráðin sé rétt tegund, veiðanleg og ekkert sé fyrir aftan hana sem gæti stafað hætta af skotinu.
  4. Gikkfingurinn á EKKI að vera á gikknum fyrr en þú ert viss um að þú ætlir að skjóta
  5. Vertu viss um að engin aðskotahlutur sé inni i hlaupinu.
  6. Hafði lásinn opin ef mögulegt er.
  7. Ekki miða hlaupinu á neitt fyrr en þú ert örugglega að fara að skjóta.
  8. Ekki hlaupa, stökkva eða klifra með hlaðna byssu.
  9. Geymdu skotvopn og skotfæri í aðskildum læstum hirslum.
  10. Byrjaðu aftur að lesa frá reglu númer eitt.