YFIR GIRÐINGAR

Þegar farið er yfir girðingar er best að taka skothylkin úr áður en farið er yfir. Farið yfir og takið byssuna eftir að komið er yfir. Ef tveir eru saman er best að taka skothylkin úr báðum byssum og annar heldur á þeim meðan hin fer yfir.