AÐ ERFA OG SAFNA

•Látist eigandi skal vopni ráðstafað innan 12 mánaða til aðila sem hefur leyfi eða ella skal það afhent lögreglu til geymslu.

•Maki í óskiptu búi þarf leyfi lögreglustjóra.

•Hafi vopn minja- eða tilfinningagildi má víkja frá skilyrðum 2. gr. en vopnið skal þá gert óvirkt.

ERFÐIR

•Veita má einstaklingi, söfnum og samtökum leyfi til söfnunar skotvopna.

•Hafa haft skotvopnaleyfi í 5 ár. 

SÖFNUN SKOTVOPNA