FORSENDUR LAGANNA

•Í fyrsta lagi, að vopn væru hættuleg tæki og bæri að stuðla að því að þau væru ekki höfð um hönd nema í undatekningartilvikum þegar það styddist við gild rök.

•Í öðru lagi, að það væri þekkt vandamál að vopn tengdust afbrotum og því verði leitast við að takmarka vopnaeign eins og kostur sé. 

•Í þriðja lagi, að meginreglan sé sú að öll vopn séu bönnuð nema þau séu sérstaklega leyfð. 

•Í fjórða lagi, að samræmi eigi að vera milli löggjafar í landinu er varðar skotvopn.

FJÓRAR FORSENDUR

•Hugtakið vopn er skilgreint í 1. gr. laganna. 
•Ákvæði um iðkun skotfimi sem í þróttagreinar.
•Sérstök ákvæði um söfnun og sýningar vopna.
•Kveðið á um samræmda landsskrá fyrir skotvopn. 
•Sérstök ákvæði eru um hnífa og önnur árásarvopn þ.á.m. upptökuheimild fyrir slík vopn. •Meginregla að ekki er veitt leyfi fyrir öðrum skotvopnum, en leyfileg eru skv. veiðilöggjöfinni
•Leyft að setja á stofn skotvopnaleigu.
•Eign skotvopns ekki lengur skilyrði til þess að fá leyfi.  

NÝMÆLI LAGANNA

•Dómsmálaráðherra, málaflokkurinn.
•Ríkislögreglustjóri, yfirstjórn/lögreglustjórinn á Höfuðborgarsvæðinu.
•Lögreglustjórar á hverjum stað fara meðdaglega stjórn og leyfisveitingar.

STJÓRNVÖLD

•Veita má skotvopnaleyfi í fernum tilgangi skv. 2. gr. reglug. :

–Til veiða
–Til í þróttaiðkunar
–Vegna starfa
–Vegna söfnunar

VEITING SKOTVOPNALEYFA

•Sjálfráða og 20 ára
(15 ára til æfinga og keppni í viðurk. Skotfélagi 12. gr. reglug.).

•Ekki brotið hegningarl, vopnalög, villidýralög, áfengis og fíkniefnalög.

•Andlegt heilbrigði, kunnátta og að öðru leyti hæfur til að eiga og nota skotvopn.

SKILYRÐI FYRIR SKOTVOPNALEYFI

   a. skotvopn,

   b. skotfæri,

   c. sprengiefni, [og forefni til sprengiefnagerðar],

   d. skotelda,

   e. önnur vopn, svo sem hnúajárn, örvaboga, högg-, stungu- eða eggvopn, rafmagnsvopn, gasvopn og táragasefni,

   f. efni og tæki sem samkvæmt skilgreiningu 1. gr. teljast ekki til skotvopna, skotfæra, sprengiefna eða skotelda en hafa svipaða eiginleika og verkanir og

   g. eftirlíkingar þeirra vopna sem getur í a–f-liðum.

•Ákvæði laganna gilda einnig um einstaka hluta þeirra efna og tækja sem tilgreind eru í 1. gr (2. mgr). (lás, hlaup, hvellhettur og púður).

•Gilda ekki um vopn landhelgisg., lögreglu, fangelsa, erl. lögreglum., björgunart., sláturhúsa, byggingariðnaði o.fl. Ráðherra setur um þau sérstakar reglur.

2. grein
ÁKVÆÐI LAGANNA GILDA UM:

Vopn: hvert það tæki eða efni sem unnt er að beita til að deyða eða skaða heilsu manna eða dýra tímabundið eða varanlega, enda sé með tilliti til aðstæðna ástæða til að ætla að fyrirhugað sé að nota tækið eða efnið í slíkum tilgangi.

Skotvopn: vopn eða tæki sem hægt er með sprengikrafti, samanþjöppuðu lofti eða á annan sambærilegan hátt að skjóta úr kúlum, höglum eða öðrum skeytum.

Skotfæri: hvers konar skot eða skeyti sem gerð eru til að skjóta úr skotvopnum.

Sjálfvirkt“ er það skotvopn sem skjóta má úr röð skota með því aðtaka aðeins einu sinni í gikkinn.

2. „Hálfsjálfvirkt“ er það skotvopn sem skjóta má úr einu skoti á eftir öðru þar til skotgeymir er tæmdur, með því að taka aðeins í gikkinn íhvert skipti sem skoti er hleypt af.

3. Handhlaðin fjölskota haglabyssa eða riffill er skotvopn þar sem skothylki er fært handvirkt úr skotgeymi í hlaup.

4. Skammbyssa er stutt skotvopn með hlauplengd allt að 30 sm ogekki meira en 60 sm að heildarlengd.

GREIN LAGANNA – SKILGREININGAR