BYSSUHREINSUN – EFNI OG ÁHÖLD

Hreinsisett sem inniheldur:

  1. Hreinsibursta með mismunandi hausa, sem passa við kaliberið.
  2. Hreina klúta.
  3. Stuttan koparbursta og tannbursta
  4. Lítið vasaljós til að lýsa inn í hlaupið
  5. Latex hanska
  6. Hreinsiklúta sem passa fyrir kaliberið
  7. Mismunandi hreinsivökva, byssuolíu og feiti.