SAGAN

•Fyrstu frásagnir um byssur frá 15.öld.
•Afvopnun með dómi um 1575.
•Vopnadómur 1581.
•Landvarnarliðið 1788, 700 þar af 59 byssur.
•Byssueign jókst í byrjun 19. aldar og verulega í byrjun þeirrar 20.

SAGAN

Bannað að skjóta með byssum, skammbyssum, lyklabyssum, bogum eða öðrum skotvopnum á  eða yfir götur, stræti eða svæði sem almenningur fór um.

•Lög  69/1936 um innflutning, sölu og meðferð á skotvopnum, skotfærum, allskonar sprengjum og hlutum og efni í þau.

•Lög 46/1977 um skotvopn, sprengiefni og skotelda.

•Vopnalög nr. 16/1998– reglugerð um skotvopn og skotfæri nr. 787/1998.–

•Frumvarp til nýrra vopnalaga lagt fram á Alþingi 2011-2012.

1891, lögreglusamþykkt fyrir Rvk. nr. 172/1890.