MIÐKVEIKT SKOTHYLKI

Riffill ber nafn sitt af riffluðu hlaupinu. Hlaup riffla og skambyssa að eru með spírallaga grópum, sem snúa kúlunni á leið hennar fram hlaupið. Þessi snúningur kúlunnar gefur henni jafnara flug og þannig verður byssan nákvæmari. Hugmyndin verður í raun til á miðöldum þegar bogmenn tóku upp á því að snúa upp á stýrisfjaðrir lásboga örva og fundu út að þannig varð flug þeirra reglulegra og beinna.

Hér koma 4 skýringarmyndir fyrir miðkveikt skothylki