REFSINGAR OG VIÐURLÖG

•Leyfisveitandi getur afturkallað leyfi þegar skilyrði er ekki lengur fyrir hendi, ekki farið að fyrirmælum eða ætla má að farið verði óforsvaranlega með.

•Heimilt að afturkalla til bráðabirgða án fyrirvara ef brýn nauðsyn er.

•Húsnæði, framleiðslu, eða vörslum ábótavant getur lögregla lagt hald á vopnin.

VII. KAFLI LAGA

•Brot varðar sektum eða fangelsi allt að 4 árum nema þyngrirefsing skv. öðrum lögum.

•Tilraun og hlutdeild refsiverð.

•Ólögmæt skotvopn, vörslulaus eða í vörslum manns sem hefur ekki heimild má gera upptæk.

•Heimilt að gera upptækt ef brot er framið.

VII. KAFLI LAGA