VARÚÐARREGLUR

•Ávallt gæta fyllstu varúðar.•

Óheimilt að bera vopn á almannafæri.

•Við flutning, ávallt í umbúðum og óhlaðin.

•Óheimilt að bera innanklæða.

Ekkert brennivín / eða önnur vímuefni!

VARÚÐ

•Ekki skjóta:

–á vegi, yfir veg, úr ökutæki eða á almannaf. eða annar staðar þar sem hætta stafar af nema nauðsyn krefji.

•Ekki heldur:
–á annars manns landi, yfir annars manns land nema lög mæli öðruvísi fyrir.

•Ath:–Ganga þarf 250 m frá bifreið áður en skotvopn er hlaðið. 

ÖRYGGI

•Ekki má afhenda öðrum skotfæri en þeim sem  skráður er fyrir því skotvopni sem þau eru ætluð fyrir enda framvísi aðili skírteini þar um (22. gr.).

•Bannað er að skjóta á svæði nema sem lögreglustj. hefur viðurkennt (24. gr.).

•Eyðileggist vopn, sé því fargað, týnt eða stolið ber að tilkynna það án tafar (25. gr.).

KAUP OG SALA

•Fjallað um í VIII. kafla  reglugerðar

•Hleðsla, framleiðsla til eigin nota 42. gr.

–leyfi lögreglustj. 

–í þau vopn sem má nota.

–nægileg þekking.

–B-réttindi.

–gengist undir námskeið í hleðslu.

•Breytingar.

–leyfi lögreglustjóra, tilkynna. (Hljóðdeyfar, styttingaro.fl.)

FRAMLEIÐSLA SKOTFÆRA

•Óheimill nema með leyfi lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu

•Sótt um til lögreglustjóra þar sem umsækjandi á lögheimili. Hann sendir áfram.

•Mest tvær byssur á ári til eigin nota.

INN-og ÚTFLUTNINGUR

•Heimilt að veita einstaklingum sem ekki eiga lögheimili á Íslandi heimild til að flytja inn vopn til eigin nota í allt að 3 mánuði, sbr. skilyrði í 46. gr. reglug.

•Heimilt að veita íslendingum leyfi til að taka með sér vopn og hæfilegt magn skotfæra til allt að 3. mánaða til persónulegra nota, sbr. skilyrði 48. gr. reglugerðar.

•Evrópu skotvopnaskírteini, frá 2008.

SKAMMTÍMADVÖL FERÐAMANNA