Gæðakönnun

Þú hefur nú lokið yfirferð á öllu efni á Veiðikortanámskeiðinu.

Okkur þætti vænt um ef þú gæfir þér nokkrar mínútur og svaraðir stuttri gæðakönnun.

Gæðakönnun veiðikortanámskeiðs
Almennt um námið

Á skalanum 1 - 5, hvernig fannst þér notenda viðmót skólans? (1 flókið/lélegt 5 gott/einfalt)

Á skalanum 1 til 5,hvernig gekk þér að vinna í gegnum námskeiðið? (1 er illa, 5 er vel)

Hvað heldur þú að þú hafir eytt miklum tíma í námskeiðið í heild sinni?

Á skalanum 1 til 5, juku prófin sem í boði voru skilning þinn á efninu? (1 lítið, 5 mikið)

Hvað finnst þér að mætti betur fara?