Veiðikortanámskeið SKOTVÍS

Veiðikortanámskeið SKOTVÍS er ætlað nýliðum í skotveiði og/eða þeim sem vilja endurmennta sig og kanna þekkingu sína á skotveiðum á íslandi í dag. 

Námskeiðið er byggt á kennsluefni frá Veiðikortanámskeiði Umhverfisstofnunar ásamt viðbótum frá sérfræðingum SKOTVÍS.

Veiðikortanámskeiðið er nú boðið í samvinnu við Umhverfisstofnun og skráning á námskeiðið fer fram þar. Smelltu hér til að skrá þig.

Eftir skráningu færð þú tölvupóst með aðgangi að námskeiðinu.

Ef þú ert búin að skrá þig og vilt skoða námsefnið smelltu hér https://skoli.skotvis.is/lessons/inngangur/