Skotvopnanámskeið

Vertu velkomin á skotvopnanámskeið SKOTVÍS. Enn sem komið er hefur SKOTVÍS ekki samning við Ríkislögreglustjóra um skotvopnanámskeið, og því kemur þetta námskeið ekki í stað námskeiðs Umhverfisstofnunar.  SKOTVÍS mun samt halda áfram þeirri vinnu að byggja þetta námskeið upp hér í Skotveiðiskólanum. Þú getur litið á það sem góðan undirbúning fyrir hið opinbera skotvopnanámskeið, eða […]

Veiðikortanámskeið

Veiðikortanámskeið SKOTVÍS er ætlað nýliðum í skotveiði og/eða þeim sem vilja endurmennta sig og kanna þekkingu sína á skotveiðum á íslandi í dag.  Námskeiðið er byggt á kennsluefni frá Veiðikortanámskeiði Umhverfisstofnunar ásamt viðbótum frá sérfræðingum SKOTVÍS. Veiðikortanámskeiðið er nú boðið í samvinnu við Umhverfisstofnun og skráning á námskeiðið fer fram þar. Smelltu hér til að skrá þig. […]