Skotvopnanámskeið
Vertu velkomin á skotvopnanámskeið SKOTVÍS. Þetta námskeið er haldið samkvæmt samningi SKOTVÍS við Ríkislögreglustjóra. Til að öðlast heimild lögreglu til að sitja skotvopnanámskeið þarf að sækja um það hér. Allir sem ætla að ganga til veiða á Íslandi þurfa svo að hafa veiðikort. Þegar vefskóla er lokið skráir þú þig í próf á vef umhverfisstofnunar, […]
Veiðikortanámskeið
Veiðikortanámskeið SKOTVÍS er ætlað nýliðum í skotveiði og/eða þeim sem vilja endurmennta sig og kanna þekkingu sína á skotveiðum á íslandi í dag. Námskeiðið er byggt á kennsluefni frá Veiðikortanámskeiði Umhverfisstofnunar ásamt viðbótum frá sérfræðingum SKOTVÍS. Veiðikortanámskeiðið er nú boðið í samvinnu við Umhverfisstofnun og skráning á námskeiðið fer fram þar. Smelltu hér til að skrá þig. […]