Veiðikortanámskeið SKOTVÍS
Veiðikortanámskeið SKOTVÍS er ætlað nýliðum í skotveiði og/eða þeim sem vilja endurmennta sig og kanna þekkingu sína á skotveiðum á íslandi í dag. Námskeiðið er byggt á kennsluefni frá Veiðikortanámskeiði Umhverfisstofnunar ásamt viðbótum frá sérfræðingum SKOTVÍS. Veiðikortanámskeiðið er nú boðið í samvinnu við Umhverfisstofnun og skráning á námskeiðið fer fram þar. Smelltu hér til að skrá þig. …