Hverjir erum við

SKOTVÍS rekur Skotveiðiskóla SKOTVÍS á vefslóðinni https://skoli.skotvis.is.

Kökur

Ef þú heimsækir innskráningarsíðuna okkar munum við setja tímabundið vafraköku til að ákvarða hvort vafrinn þinn samþykkir vafrakökur. Þessi vafrakaka inniheldur engin persónuleg gögn og er hent þegar þú lokar vafranum þínum.

Þegar þú skráir þig inn munum við einnig setja upp nokkrar vafrakökur til að vista innskráningarupplýsingar þínar og val á skjá. Innskráningarkökur endast í tvo daga og skjávalskökur endast í eitt ár. Ef þú velur „Mundu eftir mér“ mun innskráning þín haldast í tvær vikur. Ef þú skráir þig út af reikningnum þínum verða innskráningarkökur fjarlægðar.

Hver hefur aðgang að þínum gögnum

Engum nema eftir sérstökum beiðnum frá Ríkislögreglustjóra eða Umhverfisstofnun.

Hversu lengi geymum við þín gögn

Aðgangur þinn er opinn í mesta lagi eitt ár eftir að þú lýkur lokaprófum í skotvopna og/eða veiðikortanámskeiðum.

Réttur þinn til eigin gagna

Þú getur alltaf beðið að þínum aðgangi sé lokað og allt afmáð sem þú hefur gert.

Hvert eru gögnin þín send

Við notum WordPress Pro til að senda þér aðgang að vefskólanum á þitt netfang.