SKOTVÍS II

Hvaða áhrif vilt þú hafa á framtíð skotveiða?
SKOTVÍS býður öllum aðild að samtökunum
frítt fyrsta árið í boði HLAÐ.

Skráðu þig í félagið hér! Aðeins stórt og sterkt hagsmunafélag hefur raunveruleg áhrif!

Önnur hagsmunasamtök eru:

Félag atvinnuveiðimanna á ref og mink. Eru hagsmunasamtök þeirra sem ráðin eru af sveitarfélögum til veiða á ref og mink.

Félag leiðsögumanna með hreindýraveiðum.

Skotíþróttasamband Íslands eru regnhlífasamtök skotfélaga, sem ekki eru í veiði.

Að auki starfar fjöldi skotfélaga um land allt.