SAMANTEKT KAFLANS

Hlaup

Þrír meginhlutar vopnsins eru skefti, lás og hlaup. Aðrir hlutar eru gikkur, öryggi og skotgeymir/magasín.

Boltlás og pumpulás

Tvær tegundir af magasínum eru á riffli eða haglabyssu. túbulaga eða boxlaga. Boxlaga er yfirleitt hægt að fjarlægja úr vopninu og hlaða þau þannig (stundum eru þau föst). Túbulaga eru hluti af vopninu og ekki hægt að fjarlægja.

Lás er sá hluti sem hleður, skýtur og hendir út notaða skothylkinu. Rifflar og haglabyssur hafa 5 mismunandi leiðir til þess kallaðar bolt action, lever action, pump action, automatic action (semi-automatic/hálfsjálfvirk eða automatic/alsjálfvirk, og break (griplás) action.

Griplás, ekki algengur íi Evrópu

Bolt og lever action (griplás) eru oftast rifflar. Til að hlaða með slíku vopni þá togar þú niður og frá líkamanum.

Break action

Break action haglabyssur eru góð byrjendavopn því þau hafa takmarkaðan fjölda af skotum.