AÐ SKJÓTA AF RIFFLI Á SKOTSVÆÐI/VEIÐISVÆÐI
- Alltaf að fylgja öryggisreglum
- Alltaf að vera með öryggisgleraugu og heyrnaskjól
- Nota stöðugt og gott undirlag
- Ná miði og halda því
- Stjórna öndun – dragðu djúpt andann og andaðu rólega frá að helming
- Haltu andanum rétt áður en þú tekur í gikkinn
- Taktu í gikkinn rólega en ákveðið – ekki rykkja.
- Haltu gikknum inni eftir skotið og horfðu í gegn um miðið. Ef þú hreyfir höfuðið eða rykkir í gikkinn gæti það dugað til að skotið fari framhjá. Þessi bið eftir skot er kalla að fylgja eftir skotinu.