•Fylgja réttum landamerkjum.
•Skylda til að halda merkjum við á heimalöndum skv. ákvæðum landamerkjalaga þar sem þau eru ekki glögg af náttúrunnar hendi.
•Galli að ekki er skylt á milli heimalanda og afrétta og annarra óbyggðra svæða.
Á LANDI
•“ Þar sem stöðuvötn, firðir, vogar eða sund, sem ekki eru 230 m á breidd, skipta landareignum eiga landeigendur veiðirétt út að miðlínu, svo og í ám og lækjum. Í stöðuvötnum, sem eru breiðari en 230 m, eru landeigendum, sem land eiga að vatninu, einum heimilar veiðar í almenningi þess og eru þær þeim öllum jafnheimilar. Sé forn venja til þess að réttur til dýraveiða í almenningi stöðuvatns fylgi tiltekinni eða tilteknum landareignum skal sú venja gilda eftirleiðis.”
Í VATNI OG SJÓ
•Ef á eða lækur skiptir eignum á hvort í 1/2 nema samið um annað skv. 3. gr. vatnalaga og 6. mgr. 8. gr. VFV.
•115m netlög frá vatnsbakka í stöðuvötnum þ.m.t. um eyjar og hólma.
•Í vötnum og ám á eigendalausum svæðum gildir almannaveiðiréttur.
•Í stöðuvötnum sem eru breiðari en 230m, eru landeigendum, sem land eiga að vatninu, einum heimilar veiðar í “almenningi” þess og eru þær öllum jafn heimilar.
•Sé forn venja til að veiðiréttur fylgi tiltekinni eða tilteknum eignum gildir hún áfram.
•Skotveiðar á vötnum. Vélbátar bannaðir.
„Vélknúin farartæki, nema báta á sjó til fuglaveiða enda gangi þeir ekki hraðar en níu sjómílur meðan á veiði stendur. Vélknúin farartæki á landi, [önnur en [vélsleða, fjórhjól og önnur torfærutæki], 3)] 4) má nota til að flytja veiðimenn til og frá veiðilendum og þá eingöngu á vegum eða merktum vegaslóðum. Skotvopn skulu vera óhlaðin meðan á akstri stendur. Þau skulu einnig vera óhlaðin nær vélknúnu farartæki á landi en 250 m.“
Í VÖTNUM OG ÁM
•Landeigendur eiga veiðirétt í netlögum þ.e. 115m út frá stórstraumsfjörumáli.
•Ef fjörður, vogur eða vík er minni en 230m á breidd ræður miðlína.
•Netlög ekki nema 112,98 m vegna selveiða.
•Utan netlaga er almenningur þar sem íslenskir ríkisborgarar og erlendir ríkisborgarar með lögheimili hér mega veiða.
•Utan 12 mílnanna (efnahagslögsögunnar) mega allir veiða.
•Sellátur, æðarvarp, fuglabjörg og hafnarsvæði! Skotveiðar bannaðar.
Í SJÓ
•Náttúruvætti, meginregla að megi veiða.
•Fólkvangar, meginregla að bannað að veiða.
•Þjóðgarðar, meginregla að bannað að veiða.
•Friðlönd/tegundarvernd, m.r. bannað að veiða.
•Ath. náttúruverndarskrá og svæðisbundnar friðanir skv. VFV.
NÁTTÚRUVERNDARLÖG
•Sektarhámark er 4 mkr.
•Fangelsi allt að 16 árum.
•Gera má upptæka veiði og búnað sem notaður hefur verið við brotið.
•Svipta má leyfum þ.e. skotvopnaleyfi og veiðikorti.
•Tilraun til brots og hlutdeild í brotum refsiverð (liðsinni í orði eða verki).
REFSINGAR OG VIÐURLÖG