ÖRYGGISBOÐORÐIN 10

  1. Við meðhöndlum byssu ætíð eins og hún sé hlaðin.
  2. Við beinum aldrei hlaupi byssu að neinum eða neinu nema bráð. Þetta er afar mikilvægt á veiðum með félaga. Tryggja að hlaupið vísi alltaf í örugga átt.
  3. Vertu viss um að engin aðskotahlutur sé inni i hlaupinu.
  4. Vertu viss um að bráð sem þú ert með í sigti sé rétt tegund, veiðanleg og ekkert sé fyrir aftan hana (bakland) sem gæti stafað hætta af skotinu.
  5. Gikkfingurinn hvílir á gikkbjörg og á ALLS EKKI að vera á gikknum fyrr en skytta er tilbúin að skjóta á öruggan hátt
  6. Hafði lásinn opinn ef mögulegt er.
  7. Ekki miða byssu á neitt fyrr en þú ert örugglega að fara að skjóta.
  8. Ekki hlaupa, stökkva eða klifra með hlaðna byssu.
  9. Geymdu skotvopn og skotfæri í aðskildum læstum hirslum.
  10. Byrjaðu aftur að lesa frá reglu númer eitt.